Velkomin til Straums fjárfestingabanka

Straumur er sjálfstæður og óháður fjárfestingabanki. Straumur veitir bæði innlendum og erlendum viðskiptavinum sínum almenna fjárfestingabankaþjónustu, þar með talið markaðsviðskipti og fyrirtækjaráðgjöf. Bankinn hefur mikla reynslu og yfirgripsmikla þekkingu á íslenska markaðnum og býður upp á öflugar dreifileiðir með aðgang að fjárfestum á Íslandi, Evrópu og Bandaríkjunum.Fyrirtækjaráðgjöf

Starfsmenn fyrirtækjaráðgjafar Straums búa yfir áralangri reynslu og yfirgripsmikilli þekkingu, einkum á íslenska markaðinum og bjóða upp á öfluga ráðgjöf með framúrskarandi aðgangi að íslenskum og erlendum fjárfestum.Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Straums bjóða fjárfestum upp á þjónustu á sviði verðbréfamiðlunar, gjaldeyris- og afleiðuviðskipta. Straumur er aðili að Nasdaq OMX Nordic kauphöllinni og bankinn er aðalmiðlari með helstu flokka ríkisbréfa.
Flýtileiðir
bg1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica